Byrjendanámskeið

Þessi magadansnámskeið henta öllum, en engin krafa er um fyrri dansreynslu. 

Námskeiðin eru kennd í samræmi við getu nemenda hvers hóps hverju sinni.

 

Reykjavík
haustönn 2019

Engin byrjendanámsekið í boði eins og er.
 

Athugið að koma í tíma í þægilegum fötum sem gott er að hreyfa sig í. Mjaðmaklútar og silkislæður eru til láns í tímunum.

Reykjavík 
vorönn 2020

Kvöldnámskeið, kennt einu sinni í viku.
 

Nánar auglýst síðar. 

Athugið að koma í tíma í þægilegum fötum sem gott er að hreyfa sig í. Mjaðmaklútar og silkislæður eru til láns í tímunum.