Framhaldshópur

Þessi magadanshópur er ætlaður nemendum sem hafa einhvern magadansgrunn. 

Námskeiðið er kennt í samræmi við getu nemenda hvers hóps hverju sinni.
 

Kvöldnámskeið, kennt einu sinni í viku.
 

Á miðvikudögum kl.20:00-21:30.
Listdansskóla Íslands við Engjateig. 

Athugið að koma í tíma í þægilegum fötum sem gott er að hreyfa sig í. Mjaðmaklútar og silkislæður eru til láns í tímunum.